Um Tinktúra
Tinktúra er félag lyfjafræðinema við Háskóla Íslands í Háskóla Íslands
Það stendur fyrir frábæru félagslífi allt árið. Lybbaleikar, skíðaferð til Akureyrar og árshátíð eru meðal annars viðburðir sem eru í boði fyrir lyfjafræðinema
Flýtiborð
Hvernig verð ég meðlimur Tinktúra?
Til að gerast félagi Tinktúra þá þarf að greiða árlegt félagsgjald að upphæð 9.000 kr,-.
Félagar Tinktúra geta skráð sig á viðburði og vísindaferðir Tinktúra ásamt því að fá nemendaskírteini Tinktúru sem er hægt að nota til að fá hina ýmsu afslætti
Greiða má félagsjöld á reikning Tinktúru eða Aur sem er í fætinum. Ef sá sem greiðir er ekki í Lyfjafræði skal senda tölvupóst á tinktura@gmail.com með @hi.is notendanafni og fullu nafni svo hægt sé að skrá viðkomandi í kerfið.
Hlekkir
Stjórn
Forseti
Úlfar Freyr Sigurgeirsson
Gjaldkeri
Marín Björt Berndsen
Nýnemafulltrúi
Tómas Orri Agnarsson
Ritari
Ægir Bergþórsson
Skemmtanastjóri
Salka Sóley Ólafsdóttir
Skemmtanastjóri
Ingibjörg Embla Björnsdóttir
Upplýsingafulltrúi
Tómas Anulis Kristjánsson
Afslættir
Koma síðar